FERULASHI – ENDURNÝJANDI ÁVAXTASÝRU MEÐFERÐ
18.990 ISK
Beautiful,Female,Model,,40s,Years,Old,,Has,Perfect,Shiny,,Glowing

FERULASHI – HEILBRIÐARI HÚÐ

HENTAR VEL FYRIR VIÐKVÆMA OG ÓRÓLEGA HÚÐ

Meðferðin er endurnærandi og endurnýjar fitusýrur í húðinni sem heldur henni í jafnvægi, gefur henni djúpan og jafnan raka. Gerir hana heilbrigðari, sterkari og dregur úr roða og viðkvæmni. Meðferðin hentar því vel fyrir alla og allt árið um kring.

FERULASHI ávaxtasýrumeðerð er með ferúlic og shikimic sýru sem var hönnuð sérstaklega fyrir viðkvæma húð, viðbragðshæfa, mjög þurra, þroskaða, órólega, rjóða, útbrot og hin ýmiss vandamál  sem er að verða sífellt algengari.

Ávaxtasýrur eru frábærar fyrir húðina, sama hvaða vandamál þarf að takast við. Ávaxtasýrur vinna á efsta húðlaginu. Þær hjálpa til við að bæta alla starfsemi húðarinnar. Aðalvirkni ávaxtasýra er að sýrurnar fjarlæga dauðar húðfrumur og örva og hraða endurnýjun . Virkni þeirra vinnur þannig að því að jafna áferð húðarinnar og húðlit, hreinsa húðina og draga úr fínum línum og sólarblettum. Ávaxtasýrur virka á ör, bólur, opinni húð, litamismun, dauft litarhaft, eykur kollagen og raka. Ávaxtasýrur hafa einnig stinnandi áhrif og dregur úr öldrunareinkennum. Húðin verður þéttarin, vinna á fínum línum og hrukkum.Ávaxtasýrur eru örugg og áhrifarík meðferð. Húðin verður sjáanlega yngri, ferskari og stinnari.