PRX-T33 er ný kynslóð af TCA sýrum (trichloroacetic acid) með nær engum batatíma og er mjög áhrifaríkt. Það mildar fínar línur og hrukkur í andliti, á hálsi og bringu eða hvar sem húðin er farin að slappast.