Lýsing
Mikilvægt er að passa uppá að húðin sé hrein áður en þú berð kremblönduna á þig.
Settu það magn sem þú notar venjulega af rakakremi/líkamskremi eða sólarvörn í lófann. Blandaðu svo örfáum brúnkudropum saman við kremið og berðu blönduna jafnt á húðina. Til að viðhalda litnum notar þú 1-2 dropa en 3-4 dropa til að dekkja litinn.
AQUA, DIHYDROXYACETONE, ALCOHOL DENAT., ERYTHRULOSE, DIMETHYL ISOSORBIDE, CARAMEL, PARFUM, PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL, BENZOIC ACID, CI 16035, TRIDECETH-9, PROPYLENE GLYCOL, XANTHAN GUM, ALPHA-ISOMETHYL IONONE, DEHYDROACETIC ACID, BUTYLPHENYL METYLPROPIONAL, CITRONELLOL, COUMARIN, GERANIOL, HYDROXYCITRONELLAL, LINALOOL, PHENOXYETHANOL

Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.