Húðslípun er mjög áhrifarík og örugg húðmeðferð sem hreinsar vel óhreinindi úr ysta lagi húðar og gerir áferð húðar fallegri, þéttari og sléttari. Endurnýjar yfirborð húðar.