Naglabönd eru snyrt og neglur þjalaðar, pússaðar og mótaðar. Gel á eigin neglur er náttúruleg meðferð til að fá fallegar og þykkar neglur. Hægt er að velja um marga liti yfir gelið. Gelið dugar í allt að 4-6 vikur