TRIMFORM - 20 skipta kort
65.500 ISK
Electrodes,On,Young,Woman's,Body,At,The,Spa.

Frábær leið fyrir þá sem vilja ná árangri eða dýpri þjálfun á stuttum tíma.

Trimform tækin eru þróuð í hæsta gæðaflokki. Þau uppfylla viðurkennda staðla sem lækningatæki, ISO 9001, BSEN, BVQI og eru t.d. notuð á sjúkrahúsum í til endurhæfingar.

Flestum finnst þetta róandi og tilfinningin eins og að vera í einhverskonar nuddi, engin óþægindi. Mörgum finnst ótrúlegt að svona þægileg reynsla geti gert þeim svona gott.

Til að ná hámarksárangri þarf að mæta 3-5 sinnum í viku í vissan tíma og síðan 1-2 sinnum í mánuði til að viðhalda þeim árangri sem hefur náðst.

Trimform er ætlað bæði konum og körlum – þó eru mismunandi meðferðir fyrir hvort kynið. Við bjóðum upp á meðferðir fyrir líkama og andlit, hvort sem það er mótun, styrking, grenning eða lyfting.