Lýsing
Um meðferðina:
- Húðin hreinsuð með kornamaska
- Undirbúningsmaski til að fjarlægja dauðar húðfrumur.
- Ávaxtasýrur í 5-10 mínútur (fer eftir húð)
- Active Pureness djúphreinsi leirmaski í 10 mínútur
- Að lokum er andlitið svo nuddað með góðum raka eftir meðferðina
- Meðferðin er 60 mínútur

Hólmfríður Á Vilhjálmsdóttir –
Flott gjöf