Lýsing
Meðferðin hentar vel fyrir þá sem eru með:
- Viðkvæma og viðbragðsmikla húð
- Þurra húð
- Roða í húð
- Líflausa húð
- Hormóna húð
- Hrukkumyndun
- Opnar húðholur
- Öramyndun
Meðferðar áhrif:
- Endurnýjun – örvun á kollagen- og elastínmyndun.
- Kemur í veg fyrir og dregur úr litablettum í húð.
- Bólgulosandi, hefur verndandi og styrkjandi áhrif.
- Andoxun – Vernar fyrir sindurefnum og dregur úr skaða.
- Dregur úr ertingu og roða.
- Stinnandi og rakagefandi.
- Vinnur á ótímabærri öldrun.
- Heilbrigðari húð.
Mælt er með 4 – 6 meðferðum á 7- 14 daga fresti til að ná sem bestum árangri fyrir vikvæma eða örótta húð sem þarf að byggja upp. Eða 1-3 meðferðir fyrir þá sem vilja vinna á ótímabærri öldrun, fá ljóma og stinnari húð.



Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.