Lýsing
GLOW BOOSTER MASK -VITAMIN C
Er ríkur af náttúrulegu C-vítamíni og Níasíni (B3).
Birtir upp daufa,líflausa húð og dregur verulega úr þreytu einkennum húðarinnar.
C vítamín verndar húðina gegn skaðlegum eiturefnum úr umhverfinu okkar ásamt níasín (B3) sem hjálpar til við að gefa húðinni orku á sama tíma. Húðin nær því að endurheimta náttúrulegt heilbrigði sitt. Maskin inniheldur 97% náttúruleg efni.

Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.