Lýsing
1. Hreinsið húðina
2. Berið lítið magn af skrúbbinum á raka húð.
3. Nuddið léttlega með fingurgómunum með hringlaga hreyfingum og leggið ríka áherslu á T-svæðið en forðist augnsvæðið.
4. Hreinsið með vatni.
Notið einu sinni til þrisvar í viku eftir því hvernig húðgerðin er.
Einnig er hægt að láta skrúbbinn liggja á í 10 mínútur en þá virkar hann sem hreinsimaski.
AQUA, HYDRATED SILICA, COCAMIDOPROPYL HYDROXYSULTAINE, GLYCERIN, ACRYLATES COPOLYMER, SODIUM COCOYL APPLE AMINO ACIDS, MANNITOL, MICROCRYSTALLINE CELLULOSE, METHYL GLUCETH-20, CHONDRUS CRISPUS EXTRACT, ULVA LACTUCA EXTRACT, ENTEROMORPHA COMPRESSA EXTRACT, PALMARIA PALMATA EXTRACT, UNDARIA PINNATIFIDA EXTRACT, BUTYLENE GLYCOL, HYDROGENATED LECITHIN, PARFUM, HEXYLENE GLYCOL, PHENOXYETHANOL, ETHYLHEXYLGLYCERIN, ZEA MAYS STARCH, SODIUM HYDROXIDE, HYDROXYPROPYL STARCH PHOSPHATE, LINALOOL, BUTYLPHENYL METHYLPROPIONAL, CI 77266

Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.